by Kristín | Jun 28, 2021 | Fréttir, Uncategorized
Fiskifréttir birtu í gær skemmtilega upprifjun á dýrasýningu sem haldin var í Örfirisey til styrtktar Dvalarheimilis aldrarðra sjómanna á sjómannadaginn 1947. Dýrin sem sýnd voru komu frá dýragarðinum í Edinborg. Sýndir voru apar, refir, selir og sæljón frá...
by Gudjon Gudmundsson | Jun 15, 2021 | Fréttir
Vegna fjöldatakmarkana var heiðrunarathöfn Sjómannadagsráðs höfuðborgarsvæðisins með óhefðbundnu sniði í ár. Sökum heimsfaraldursins féll Hátíð hafsins niður en Sjómannadagsráð lét ekki deigan síga og hélt látlausa athöfn í þjónustumiðstöðinni Sléttunni á Sléttuvegi...
by Gudjon Gudmundsson | Jun 11, 2021 | Fréttir
Naustavör, dótturfélag Sjómannadagsráðs og Hleðsluvaktin, sem sérhæfir sig í uppsetningu og þjónustu á rafhleðslustöðvum fyrir rafbíla, hafa gert með sér samning. Samningurinn kveður á um uppsetningu á allt að 4 nýjum hleðslustöðvum fyrir rafmagnsbíla við leiguíbúðir...
by Kristín | Jun 4, 2021 | Fréttir
Eins og venja er verða sjómenn heiðraðir eins og en að þessu sinni við lokaða athöfn að viðstöddum mökum og aðstandendum heiðraðra og fulltrúum Sjómannadagsráðs. Heiðrun sjómanna hefst kl. 13.30 á Facebooksíðu Sjómannadagsráðs. Smellið hér til að melda ykkur á...
by Kristín | Jun 3, 2021 | Fréttir
Hefðbundin dagskrá Sjómannadagsráðs höfuðborgarsvæðisins verður haldin með lítils háttar takmörkunum á sjómannadaginn, sunnudaginn 6. júní frá kl. 10 til 15 með minningarathöfn um drukknaða og týnda sjófarendur, sjómannamessu, heiðrun sjómanna og útvarpsviðtali um...
by Kristín | May 18, 2021 | Fréttir, Uncategorized
Aðalfundur Sjómanndagsráðs 2021 var haldinn þann 12. maí í Þjónustumiðstöðinni Sléttunni. Alls mættu 29 fulltrúar frá fimm stéttarfélögum á fundinn ásamt yfirstjórnenda fyrirtækja Sjómannadagsráðs. Auk hefðbundinna aðalfundastarfa s.s. samþykkt ársreikninga voru...