by admin | May 12, 2017 | Fréttir
Aðalfundur Sjómannadagsráðs fór fram fimmtudaginn 11. maí s.l. Þar bar helst til tíðinda að að kosið var um nýjan formann stjórnar, en Guðmundur Hallvarðsson, sem verið hefur formaður stjórnar ráðsins frá árinu 1993 gaf ekki kost á sér til endurkjörs. Guðmundur kom...
by admin | May 12, 2017 | Fréttir
Nýtt hjúkrunarheimili, þjónustumiðstöð og leiguíbúðir fyrir aldraða rísa við Sléttuveg í Fossvogsdal Hjúkrunarheimili með rúmgóðum einstaklingsrýmum fyrir 99 íbúa. Í nýrri þjónustumiðstöð verður matarþjónusta, afþreying, tómstundir, heilsurækt, útivist og opið...
by admin | Sep 21, 2016 | Fréttir
Ný heimasíða Sjómannadagsráðs er enn í vinnslu eins gestir síðunnar átta sig ef til vill á. Enn á eftir að vinna einstaka texta betur og ítarlegar og sumt á eftir að uppfæra til dagsins í dag. Heimasíðan hefur því hlutverki að gegna að veita upplýsingar um starfsemi...
by admin | Sep 21, 2016 | Fréttir
Á sjómannadaginn, 5. júní sl., færði Guðmundur H. Garðarsson Sjómannadagsráði málverk að gjöf sem ber nafnið „STJÁNI BLÁI“, eftir Finn Jónsson, til minningar um eiginkonu sína Ragnheiði Guðrúnu Ásgeirsdóttur. Við þökkum Guðmundi kærlega fyrir þetta fallega málverk...