Fékk mynd af afa sínum, skipstjóranum

Fékk mynd af afa sínum, skipstjóranum

Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, fagnaði með íbúum og starfsmönnum í afmælishófi Hrafnistu í Hafnarfirði þegar 40 ára starfsafmælis heimilisins var minnst 5. júní. Við það tilefni afhenti Guðmundur Hallvarðsson, fyrrverandi formaður Sjómannadagsráðs, forsetanum...
Sjómannadagurinn 2017 í Reykjavík

Sjómannadagurinn 2017 í Reykjavík

Sjómannadagurinn 2017 í Reykjavík. Sjómannadagurinn í Reykjavík var haldinn hátíðlegur þann 11. júní s.l. Var þetta í áttugasta skipti sem haldið er uppá Sjómannadaginn, en hátiðardagskráin hófst við Minningaröldur Sjómannadagsráðs við Fossfvogskirkjugarð kl. 10.00...
Nýtt Sjómannadagsblað

Nýtt Sjómannadagsblað

Áttugasti árgangur Sjómannadagsblaðins 2017 hefur nú verið gefinn út og hefur blaðinu var blaðinu dreift á öll heimili sveitarfélaganna á höfuðborgarsvæðinu s.l. laugardag. Einnig er mögulegt skoða blaðið á vef Sjómannadagsins...
Dagskrá Sjómannadagsins 2017

Dagskrá Sjómannadagsins 2017

  Sjómannadagurinn verður haldinn hátíðlegur n.k. sunnudag þ. 11. júní. Dagskrá Sjómannadagsins verður með hefðbundnum hætti, en hún hefst formlega kl. 10.00 á sunnudag með minningarathöfn um týnda drukknaða sjómenn við Minningaröldur Sjómannadagsráðs við...
Sjómannadagurinn og Hátíð hafsins

Sjómannadagurinn og Hátíð hafsins

Sunnudaginn 11. júní n.k. fara hátíðarhöld Sjómannadagsins fram venju samkvæmt. Sjómannadagurinn er lögbundinn frídagur sjómanna sem haldinn er fyrsta sunnudag júní mánaðar, nema þegar Hvítasunnu ber uppá sama dag en þá færist hann viku síðar. Eins og undanfarin ár er...
Nýr starfsmaður Sjómannadagsráðs

Nýr starfsmaður Sjómannadagsráðs

Reykjavíkurborg hefur gert samning við  Sjómannadagsráð um að hafa umsjón með undirbúningi, hönnun og byggingaframkvæmdum hjúkrunarheimilis á Sléttuvegi í Reykjavík.  Ölduvör ehf. sem er dótturfélag Sjómannadagsráðs sér um uppbyggingu á Sléttuveginum. Á svæðinu verða...