Vettvangsferð á Sléttuveginn

Vettvangsferð á Sléttuveginn

Starfsmenn Sjómannadagsráðs notuðu einn sólardaginn í ágúst til að kíkja í vettvangsferð, að skoða uppbygginguna á Sléttuveginum. Það er farið að móta fyrir grunni hjúkrunarheimilisins sem Hrafnista mun reka.  
Ánægja með Sjómannadaginn og Hátíð hafsins

Ánægja með Sjómannadaginn og Hátíð hafsins

Annað af meginhlutverkum Sjómannadagsráðs höfuðborgarsvæðisins er að halda upp á Sjómannadaginn. Sjómannadagurinn er lögbundinn frídagur sjómanna og eru haldnar veglegar hátiðir um allt land til að heiðra sjómenn fyrir þeirra fórnfúsu störf og ekki síður til að...
Tækifæri í heilsueflandi þjónustu

Tækifæri í heilsueflandi þjónustu

Við viljum vekja athygli því að nýlega hófst bygging þjónustumiðstöðvar, hjúkrunarheimilis og leiguíbúða fyrir aldraða, við Sléttuveg í Reykjavík. Sjómannadagsráð, í samvinnu við Hrafnistu og Naustavör ehf., vinnur nú að þróun verkefnisins og þar sem stefnt er að því...
Hjúkrunarheimili við Sléttuveg – fyrsta steypa

Hjúkrunarheimili við Sléttuveg – fyrsta steypa

Í dag var enn einum áfanga náð í uppbyggingu fyrir aldraða við Sléttuveg.  Fyrstu steypubílarnir mættir á svæðið og steypt voru svokölluð þrifalög undir sökkla hjúkrunarheimilisins.  Steyptir voru 35m³ en reiknað er með að í heildina fari allt að 3170m³ af steypu í...
Nýtt Sjómannadagsblað komið út

Nýtt Sjómannadagsblað komið út

Sjómannadagsblað ársins 2018 er komið út og verður dreyft í hús á höfuðborgarsvæðinu og víðsvegar næstu daga. Mikið og gott efni er í blaðinu að þessu sinni. Hér má ýta á hlekk til að skoða blaðið: http://hrafnista.is/skjol/Sjomannadagsbladid2018...