by Kristín | Mar 27, 2019 | Fréttir
Í gær var undirritaður samningur milli Garðabæjar og Sjómannadagsráðs þar sem Hrafnistu er falinn rekstur dagdvalar fyrir eldri borgara í þjónustumiðstöð hjúkrunarheimilisins Ísafoldar í Garðabæ. Hrafnista hefur rekið hjúkrunarheimilið Ísafold í Garðabæ frá 1. febrúar...
by Kristín | Mar 22, 2019 | Fréttir
Fasteignadeild Sjómannadagsráðs hefur umsjón með yfir 72.000 m2 húsnæðis í fjórum sveitarfélögum á höfuðborgarsvæðinu. Hjá deildinni starfa 11 starfsmenn sem sinna hinum ýmsu verkefnum sem snúa að viðhaldi auk þess að vera með bakvakt, allan sólarhringinn, allt árið....
by Kristín | Mar 12, 2019 | Fréttir, Sléttuvegur, Uncategorized
http://monospace.is/wp-content/uploads/2019/03/sv-droni-16022019-1.mp4 Framkvæmdir verktaka á vegum Sjómannadagsráðs við byggingu nýs Hrafnistuheimilis og þjónustumiðstöðvar ganga sinn gang eins og sjá má á meðfylgjandi myndbandi þar sem byggingarnar rísa óðum í átt...
by Kristín | Mar 8, 2019 | Fréttir
Starfsfólk á skrifstofu Sjómannadagsráðs fór í vettvangsferð á Sléttuveginn í hádeginu. Það er mikið um að vera á byggingasvæðinu og gaman að sjá uppbygginguna. Hér sést norðurhlið hjúkrunarheimilisins og er uppsteypa á efstu hæðinni að hefjast. Eitt af 99...
by Kristín | Jan 31, 2019 | Fréttir, Uncategorized
Í seinustu viku hófust framkvæmdir við stækkun eldhússins við Hrafnistu í Laugarási. Byggð verður viðbygging í portinu við Laugarásbíó með kjallara, sem samtals verður 1.017 m2 að stærð. Auk þess verður tækifærið notað til að fullnýta allt pláss sem mögulegt er,...
by Kristín | Jan 23, 2019 | Fréttir, Uncategorized
Sjómannadagsráð stendur um þessar mundir í stórræðum við uppbyggingu á aðstöðu fyrir aldraða við Sléttuveg. Áætlað er að fjárfesta fyrir vel á fjórða milljarð króna við fyrsta áfanga verkefnisins, en þar með telst ný þjónustumiðstöð fyrir aldraða og 60 nýjar...