Uppbyggingin á Sléttuveginum gengur vel

Uppbyggingin á Sléttuveginum gengur vel

Uppbyggingin við Sléttuveg gengur vel. Allri steypuvinnu við hjúkrunarheimilið er lokið, flestir gluggar komnir í og byrjað að einangra þak og veggi. Innivinna gengur vel. Steypuvinnu er einnig lokið á þjónustumiðstöðinni og innivinna að hefjast. Fyrstu íbúðirnar hafa...
Framkvæmdir á A-3 Laugarási á lokametrunum

Framkvæmdir á A-3 Laugarási á lokametrunum

Á seinasta ári var samþykkt að breyta A-3 í Laugarási í dagdeild fyrir fólk með heilabilun og var ákveðið að taka hæðina í gegn og aðlaga húsnæðið að nýrri notkun. Mjög vel hefur tekist til með breytingarnar í húsnæði sem er rúmlega 60 ára gamalt og mun vinnu...