Opnun Hrafnistu á Sléttuvegi

Opnun Hrafnistu á Sléttuvegi

Föstudaginn 28. mars var fyrsti áfangi lífsgæðakjarnans – Sléttunnar tekinn í notkun þegar nýtt hjúkrunarheimili Hrafnistu við Sléttuveg í Reykjavík opnaði að viðstöddu miklu fjölmenni. Ríkissjóður (85%) og Reykjavíkurborg (15%) eiga heimilið en afhentu...
Engin banaslys hjá sjómönnum 2019

Engin banaslys hjá sjómönnum 2019

Sjómannadagsráð fagnar niðurstöðu í Yfirliti ársins 2019, sem Rannsóknarnefnd samgönguslysa hefur gefið út. Þar kemurr fram að enginn sjómaður fórst við störf við strendur Íslands árið 2019. Er það þriðja árið í röð sem það gerist og í sjötta skiptið. Þó var eitt...
Nýr starfsmaður hjá Sjómannadagsráði

Nýr starfsmaður hjá Sjómannadagsráði

Sigurður Gunnarsson hefur hafið störf á Fasteignadeild Sjómannadagsráðs. Sigurður er pípulagnameistari sem starfaði áður hjá Pípulagnaverktökum ehf. og hefur áratuga reynslu af öllum pípulagnamálum bæði viðhalds og nýframkvæmda. Við bjóðum Sigurð velkomin til...