by Kristín | Oct 13, 2020 | Fréttir, Uncategorized
Vegna tilmæla almannavarna til íbúa höfuðborgarsvæðisins, hefur verið ákveðið hafa skrifstofu Naustavarar og Sjómannadagsráðs áfram lokaða. Heimasíða Sjómannadagsráðs og Facebook síða Naustavarar verða notaðar til að koma tilkynningum til ykkar. Við minnum á að...
by Kristín | Oct 6, 2020 | Fréttir
Skrifstofu Sjómannadagsráðs og Naustavarar verður lokað tímabundið vegna tilmæla almannavarna til íbúa höfuðborgarsvæðisins. Verður skrifstofan lokuð út þessa viku og staðan endurmetin næstu helgi og tilkynnt um framhaldið. Við minnum á að starfsmenn Naustavarar og...
by Kristín | Sep 21, 2020 | Fréttir, Uncategorized
Starfsmaður íbúðaleigufélagsins Naustavarar, dótturfélags Sjómannadagsráðs, sem þjónustar m.a. Hrafnistu, greindist um helgina með Covid-19 smit og er nú í einangrun. Samkvæmt fyrirmælum rakningarteymis Almannavarna ber þeim sem voru í mikilli nálægð (innan tveggja...
by Kristín | Aug 19, 2020 | Fréttir, Sléttuvegur, Uncategorized
Föstudaginn 14. ágúst var enn einn sögulegur viðburður í uppbyggingu lífsgæðakjarnans á Sléttunni. En þá gerði Birna Bergsdóttir fyrsta leigusamninginn um nýja leiguíbúð Naustavarar við Sléttuveg í Fossvogi. Lífsgæðakjarninn er samsettur af þjónustumiðstöð Sléttunnar,...
by Kristín | Aug 14, 2020 | Fréttir
María Fjóla Harðardóttir, hjúkrunarfræðingur og framkvæmdastjóri heilbrigðissviðs Hrafnistu, var í dag ráðin forstjóri Hrafnistuheimilanna frá og með 1. september. María hefur starfað hjá Hrafnistu frá árinu 2015 sem framkvæmdastjóri heilbrigðissviðs. Hún hefur enn...