by Kristín | Jun 8, 2022 | Fréttir
Hátíðarhöld í Hafnarfirði á Sjómannadaginn 12. júní fara fram við Flensborgarhöfn. Við hvetjum Hafnfirðinga og gesti þeirra til þess að gera sér ferð niður að höfn og njóta þess sem höfnin, sem bærinn er kenndur við, hefur upp á að bjóða. Fiskasýning...
by Kristín | Jun 7, 2022 | Fréttir
Það verður margt um að vera í kringum Reykjavíkurhöfn á Sjómannadaginn. Tvö útisvið verða sett upp. Annað sviðið er við Brim og hitt á Grandagarði. Þar stíga tónlistarmenn og leikarar á stokk milli kl. 13.00 – 16.00 og ættu flestir að finna eitthvað við sitt...
by Kristín | Jun 3, 2022 | Fréttir
Sjómannadagurinn verður haldinn hátíðlegur í Reykjavík sunnudaginn 12. júní nk. Það eru Faxaflóahafnir, Sjómannadagsráð og Brim sem eru bakhjarlar hátíðarinnar. “Sjómannadaginn ber upp þann 12. júní í ár þar sem hann er ávallt haldinn eftir hvítasunnuhelgina. Við...
by Kristín | May 13, 2022 | Fréttir
Þann 6. maí var fyrsta skóflstungan tekin að stækkun hjúkrunarheimilis Hrafnistu Nesvöllum í Reykjanesbæ um 3.200 fermetra sem reistir verða á þremur hæðum á lóðinni við núverandi heimili. Í viðbyggingunni verða herbergi fyrir 60 íbúa og með tilkomu þeirra verður...
by Kristín | May 12, 2022 | Fréttir, Uncategorized
Aðalfundur Sjómannadagsráðs 2022 var haldinn þriðjudaginn 10. maí í Helgafelli, Hrafnistu Laugarási. Á fundinum fóru fram hefðbundin aðalfundarstörf. Nýr formaður var kjörinn Aríel Pétursson, en hann hefur gengt embætti formanns síðan Hálfdan Henrysson lét af störfum...