by Kristín | Jan 3, 2023 | Fréttir
Þröstur V. Söring hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri eignasviðs Sjómannadagsráðs og tók hann til starfa nú um áramótin. Fasteignir í umsjá SDR telja um 100.000 fermetra og fyrirhugaðar eru umtalsverðar framkvæmdir á næstu misserum og árum, m.a. vegna viðhalds og...
by Kristín | Nov 1, 2022 | Fréttir
Samherjar okkar í öldrunarþjónustunni, Grundarheimilin, fögnuðu hvorki meira né minna en hundrað ára afmæli sínu um helgina. Tímamótunum hefur verið fagnað með margvíslegum hætti og sl. laugardag var efnt til afmælishófs í hátíðarsal Grundar við Hringbraut. Við það...
by Kristín | Aug 15, 2022 | Fréttir
Hafinn er lokaáfangi uppbyggingar leiguíbúða fyrir 60 ára og eldri sem tengjast þjónustumiðstöðinni Sléttunni við Sléttuveg í Reykjavík. Við Skógarveg rísa tvö ný fjölbýlishús með 87 íbúðum sem eru hluti af lífsgæðakjörnum Sjómannadagsráðs, Naustavarar og Hrafnistu....
by Kristín | Jun 21, 2022 | Fréttir
Sjómannadeginum í Hafnarfirði var fagnað með hátíðarhöldum við Flensborgarhöfn. Hafnarfjarðarhöfn bauð uppá skemmtisiglingu með Eldey, Björgunarsveit Hafnarfjarðar setti upp björgunarleiktæki, fjölmargir prófuðu kajaka og árabáta hjá Siglingaklúbbnum Þyt,...
by Kristín | Jun 9, 2022 | Fréttir
Hljóðbókasafnið hefur í fyrsta sinn látið lesa Sjómannadagsblaðið á hljóðbók og gefið út. Hægt er að nálgast upptökuna hér. Þeir sem lesa eru: Pétur Eggerz, Hafþór Ragnarsson, Súsanna Margrét Gestsdóttir og Þórunn Hjartardóttir. Bókin er opin öllum og sendir...