by Kristín | Jun 4, 2024 | Fréttir
Haldið var upp á sjómannadaginn 2024 samkvæmt venju. Dagurinn hófst á minningarathöfn við Fossvogskirkju, þar sem sjómanna sem farist hafa við störf á sjó var minnst. Að þeirri athöfn lokinni var haldið í sjómannamessu í Dómkirkjunni. Síðar um daginn voru sjómenn...
by Kristín | May 29, 2024 | Fréttir, Uncategorized
Forsetaframbjóðendum var boðið að takast á í sjómennskukeppni í gær. Keppt var í greinum tengdum sjómennsku eins og flökun og hnýtingum auk þess sem farið var í spurningakeppni. Markmiðið var að fá frambjóðendur til að tengja sig grundvallaratvinnugrein Íslands í...
by Kristín | May 17, 2024 | Fréttir, Uncategorized
Aðalfundur Sjómannadagsráðs var haldinn í 87. sinn, þriðjudaginn 7. maí í þjónustumiðstöðinni Sléttunni við Sléttuveg. Vel var mætt á fundinn og voru flutt áhugaverð erindi, sem fundarmenn voru mjög ánægðir með. Guðmundur Hallvarðsson fyrrverandi formaður...
by Kristín | Jun 7, 2023 | Fréttir
Heiðrun sjómanna fyrir farsæl félags- og sjómannastörf og björgun mannslífa fór fram í Hörpu á Sjómannadaginn 4. júní og var þeirri athöfn útvarpað beint á Rás 1. Eftirtaldir sjómenn voru heiðraðir af formanni Sjómannadagsráðs, Aríel Péturssyni: Andrés Hafberg...
by Kristín | Jun 1, 2023 | Fréttir, Uncategorized
Sjómannadagurinn verður haldinn hátíðlegur sunnudaginn 4. júní nk. Mikil spenna ríkir í herbúðum þeirra sem skipuleggja daginn en það eru Brim, Faxaflóahafnir og Sjómannadagsráð sem standa að skemmtuninni við Reykjavíkurhöfn á Granda. “Við ætlum að tjalda öllu til...