by Kristín | Apr 8, 2019 | Fréttir, Sléttuvegur, Uncategorized
http://monospace.is/wp-content/uploads/2019/04/sv-droni-005042019-2.mp4 Þetta myndband var tekið seinasta föstudag. Það var mikið um að vera við Sléttuveginn þennan daginn. Á staðnum er tvö verktakafyrirtæki að vinna við uppsteypu. Annað við hjúkrunarheimilið og hitt...
by Kristín | Apr 5, 2019 | Fréttir, Sléttuvegur, Uncategorized
Við uppbyggingu fyrir aldraða við Sléttuveg starfar byggingarnefnd. Í henni sitja tveir fulltrúar frá Reykjavíkurborg og tveir frá DAS. Sigrún Ingvarsdóttir, deildarstjóri Þjónustumiðstöðvar Laugardals- og Háaleitis og Agnar Guðlaugsson, deildarstjóri byggingadeildar...
by Kristín | Mar 27, 2019 | Fréttir, Uncategorized
Sjálfseignarstofnunin Skógarbær og Sjómannadagsráð hafa undirritað samning um að Hrafnista taki formlega við rekstri hjúkrunarheimilisins Skógarbæjar þann 2. maí næstkomandi. Rebekka Ingadóttir hefur verið ráðinn forstöðumaður Skógarbæjar frá 1. maí. Til að byrja með...
by Kristín | Mar 27, 2019 | Fréttir
Í gær var undirritaður samningur milli Garðabæjar og Sjómannadagsráðs þar sem Hrafnistu er falinn rekstur dagdvalar fyrir eldri borgara í þjónustumiðstöð hjúkrunarheimilisins Ísafoldar í Garðabæ. Hrafnista hefur rekið hjúkrunarheimilið Ísafold í Garðabæ frá 1. febrúar...
by Kristín | Mar 22, 2019 | Fréttir
Fasteignadeild Sjómannadagsráðs hefur umsjón með yfir 72.000 m2 húsnæðis í fjórum sveitarfélögum á höfuðborgarsvæðinu. Hjá deildinni starfa 11 starfsmenn sem sinna hinum ýmsu verkefnum sem snúa að viðhaldi auk þess að vera með bakvakt, allan sólarhringinn, allt árið....