by Kristín | Jan 27, 2020 | Fréttir, Uncategorized
Miðvikudaginn 22. janúar var undirritaður samningur milli Faxaflóahafna, Brims hf., Concept viðburða og Sjómannadagsráðs um framkvæmd Hátíðar hafsins 2020. Hátíð hafsins er fjölskylduhátíð sem haldin er Sjómannadagshelgina og hefur verið haldin síðan 2002. Hátíðin...
by Kristín | Jan 24, 2020 | Fréttir, Uncategorized
Nú líður senn að leiðarlokum hjá mér í störfum fyrir Sjómannadagsráð. Eins og flestum mun kunnugt tilkynnti ég á haustfundi Sjómannadagsráðs í nóvember síðastliðnum að ég myndi ekki gefa kost á mér til áframhaldandi starfa fyrir Sjómannadaginn. Líklegast finnst sumum...
by Kristín | Jan 7, 2020 | Fréttir, Uncategorized
Jónas Stefánsson hefur hafið störf sem rafvirki á fasteignasviði Sjómannadagsráðs. Við bjóðum Jónas velkominn til starfa.
by Kristín | Nov 28, 2019 | Fréttir
Haustfundur Sjómannadagsráðs höfuðborgarsvæðisins var haldinn þriðjudaginn 19. nóvember s.l. á Hrafnistu í Laugarási. Fundinn sóttu 29 fulltrúar frá öllum 6 stéttarfélögum sjómanna sem eiga aðild að Sjómannadagsráði. Áður end fundur hófst var fundarmönnnum boðið að...
by Kristín | Nov 26, 2019 | Fréttir, Uncategorized
Sjómannadagsráð hefur nú afhent Hrafnistu við Laugarás nýtt og stórglæsilegt stóreldhús til afnota fyrir starfsemina, þar sem unnt er að matreiða allt að tvö þúsund máltíðir á dag fyrir öll Hrafnistuheimilin á höfuðborgarsvæðinu. Eldhúsið við Laugarás, sem í...