by Kristín | Feb 13, 2020 | Fréttir
Nýlega áttu fulltrúar Sjómannadagsráðs og Hrafnistu fund með heilbrigðisráðherra, til að kynna hugmyndir um átak til að flýta núverandi áætlunum hins opinbera um byggingu og rekstur nýrra hjúkrunarrýma. Frumkvæði og tilefni fundarins var ekki síst umræðan um erfitt...
by Kristín | Feb 7, 2020 | Fréttir, Sléttuvegur
Þorsteinn Ingvarsson hefur verið ráðin húsvörður á Sléttuna Öldrunarsetur. Þorsteinn er með meistaranám í húsa- og húsgagnasmíði og meðal annars reynslu í verkstjórn og skipulagi. Við bjóðum Þorstein velkomin til starfa.
by Kristín | Feb 7, 2020 | Fréttir
Sigurður Gunnarsson hefur hafið störf á Fasteignadeild Sjómannadagsráðs. Sigurður er pípulagnameistari sem starfaði áður hjá Pípulagnaverktökum ehf. og hefur áratuga reynslu af öllum pípulagnamálum bæði viðhalds og nýframkvæmda. Við bjóðum Sigurð velkomin til...
by Kristín | Feb 4, 2020 | Fréttir, Sléttuvegur
Sjómannadagsráð fer með umsjón með byggingarframkvæmdum við nýtt hjúkrunarheimili á Sléttuvegi fyrir hönd Reykjavíkurborgar og heilbrigðisráðuneytisins. Hjúkrunarheimilið verður hluti af Sléttunni sem er lífsgæðakjarni fyrir eldra fólk og mun gegna því hlutverki að...
by Kristín | Jan 29, 2020 | Fréttir, Sléttuvegur
Mánudaginn 3. febrúar n.k. verður Reykjavíkurborg og Hrafnistu afhent lyklavöld að nýja hjúkrunarheimilinu við Sléttuveg. Það er ánægjulegt að áætlanir okkar hafa staðist, en öryggisúttekt Byggingafulltrúa Reykjavíkur gekk vel s.l. mánudag. Því er ekkert því til...