Sigurður Gunnarsson hefur hafið störf á Fasteignadeild Sjómannadagsráðs.

Sigurður er pípulagnameistari sem starfaði áður hjá Pípulagnaverktökum ehf. og hefur áratuga reynslu af öllum pípulagnamálum bæði viðhalds og nýframkvæmda.

Við bjóðum Sigurð velkomin til starfa.