Jónas Stefánsson hefur hafið störf sem rafvirki á fasteignasviði Sjómannadagsráðs. Við bjóðum Jónas velkominn til starfa.